Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009
.... en Ísland er enn hryđjuverkaríki
21.4.2009 | 11:32
Ţessi ríki lýstu í gćr frati á Amedinejad, hatur og öfga:
Ríki í ESB:
Austurríki, Belgía, Stóra Bretland, Búlgaría, Kýpur, Tjekkland (sem eru alveg búnir ađ yfirgefa ráđstefnuna), Damörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Grikkland, Ungverjaland, Írland, Lettland, Litháen, Luxemburg, Malta, Portúgal, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Svíţjóđ,
Einnig:
Marokkó, St. Kitts and Nevis.
Ísland, sem lét einhverja möppukauđa úr utanríkisráđuneytinu hlusta gyđingahatriđ í leiđtoga Írans, er enn hryđjuverkaríki. Ţađ er leiđinleg stađreynd.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţá fengu Danir nóg
20.4.2009 | 15:54
Danir, sem voru í vanda međ ađ vita hvort ţeir ćttu ađ vera, eđa ekki, ákváđu í dag ađ yfirgefa hatursteiti öfgaţjóđanna. Hvađ gera Íslendingar? Sátu ţeir og sleiktu á sér tćrnar? Já, ţađ hefur veriđ stađfest, og ţeir sleiktu líka tćrnar á Amadinejad.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nú fá menn ţađ sem ţeir styđja
20.4.2009 | 15:36
Og íslensk stjórnvöld styđja ţennan ósóma međ setu sinni ráđstefnunni!
Frakkar: Óréttlćtanlegur hatursáróđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hér hefur veriđ mótmćlt
20.4.2009 | 13:22
Já, hér hefur veriđ mótmćlt.
En Íslendingar hafa líklega veriđ uppteknari viđ ađ setja á sig gul, rauđ og grćn armbindi og kasta skyri í Alţingishúsiđ í stađ ţess ađ sletta ţví á illmennin sem settu okkur á hvínandi kúpuna.
Sjá enn fremur hér: http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/858014/
Ţrír Íslendingar á Durban II ráđstefnunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |