Íslensk yfirvöld hylltu Helfararafneitara

og skammast sín ekkert fyrir ţađ. Enda eru margir helfararafneitarar til á Íslandi.

Sósíalistar og austantjaldsţjóđir gátu áratugum saman ekki talađ eđa ritađ um helför gyđinga. Hún var nefnilega hluti af af örlögum öreiganna undan ofríki Hitlers og nasismans. Gyđinga mátti ekki nefna sérstaklega.

Til eru vinstri menn á Íslandi sem styđja ofbeldisstjórnir og -ríki, sem afneita ţví ađ helförin hefđi átt sér stađ. Til hafa veriđ Íslenskir utanríkisráđherrar og önnur stórmenni, sem heimtuđu ađ Ísraelsmenn og gyđingar minntust ekki á helförina. Ţađ var kölluđ misnotkun á örlögum gyđinga (öreiganna). Ţađ er ţví ekkert ónáttúrulegt fyrir stjórnvöld í slíku ríki ađ láta embćttismenn sína sitja undir hatursrćđu brjálađs einrćđisherra frá Íran - og klappa eins og fífl undir rćđu sem ekki var ţýdd.

Ég mćli ég međ ţví ađ menn lesi ţessa frábćru grein Alans Dershowitz, sem ţorir ađ sýna Amadinejad og áhangendum hans, hvađ úti frýs.

dershdurban
Prófessor Dershowitz fjarlćgđur af svissnesku osta-, banka- og súkkulađileyniţjónustunni. Agent Swiss Miss Emmenthaler til vinstri á myndinni, Banco Heimlichkeit til hćgri og Choco Toblerone fyrir aftan Dershowitz.

.... en Ísland er enn hryđjuverkaríki

 

Ţessi ríki lýstu í gćr frati á Amedinejad, hatur og öfga:

Ríki í ESB: 

Austurríki, Belgía, Stóra Bretland, Búlgaría, Kýpur, Tjekkland (sem eru alveg búnir ađ yfirgefa ráđstefnuna), Damörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Grikkland, Ungverjaland, Írland, Lettland, Litháen, Luxemburg, Malta, Portúgal, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Svíţjóđ,

• Einnig:

Marokkó, St. Kitts and Nevis.

Ísland, sem lét einhverja möppukauđa úr utanríkisráđuneytinu hlusta gyđingahatriđ í leiđtoga Írans, er enn hryđjuverkaríki. Ţađ er leiđinleg stađreynd. 


Ţá fengu Danir nóg

 

Farvel til fordomme

Danir, sem voru í vanda međ ađ vita hvort ţeir ćttu ađ vera, eđa ekki, ákváđu í dag ađ yfirgefa hatursteiti öfgaţjóđanna. Hvađ gera Íslendingar? Sátu ţeir og sleiktu á sér tćrnar? Já, ţađ hefur veriđ stađfest, og ţeir sleiktu líka tćrnar á Amadinejad.


Nú fá menn ţađ sem ţeir styđja

Og íslensk stjórnvöld styđja ţennan ósóma međ setu sinni ráđstefnunni!

mahmoud-ahmadinejad

 


mbl.is Frakkar: Óréttlćtanlegur hatursáróđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hér hefur veriđ mótmćlt

 

Já, hér hefur veriđ mótmćlt.

En Íslendingar hafa líklega veriđ uppteknari viđ ađ setja á sig gul, rauđ og grćn armbindi og kasta skyri í Alţingishúsiđ í stađ ţess ađ sletta ţví á illmennin sem settu okkur á hvínandi kúpuna.

Sjá enn fremur hér: http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/858014/


mbl.is Ţrír Íslendingar á Durban II ráđstefnunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bandaríkjamenn taka ekki ţátt

Obama

Nýjustu fréttir

Bandarísk stjórnvöld, međ Hillary Clinton í fararbroddi, hafa ákveđiđ ađ taka ekki ţátt í Durban II ráđstefnunni í Genf.  Stjórn Obama skođađi máliđ og fékk vitrun. Ráđstefnan stefnir í ađ verđa fórnarhátíđ mannréttinda og stökkpallur fyrir yfirgang ríkja sem ađhyllast öfgastjórn, sem ć fleiri kjánar á Vesturlöndum eru veikir fyrir.

Sjá hér  og hér  og hér.

Vonandi er ađ fleiri sjái nú ljósiđ. Ráđstefnunni í Genf 20.-24. apríl í ár er stjórnađ ađ öfgastjórnum sem vilja skerđa mannréttindi. Nú síđast lagđi undirbúningsfundur blessun sína yfir mannréttindabrot gegn samkynhneigđum. Ráđstefnan á líka ađ nota til ađ trampa á Ísraelsríki.


Swiss Miss

 
Hijab-Micheline_Calmy-rey-SwissFM

Ef ţiđ eruđ efins, er EFTA enn til, og Ísland situr í EFTA og ţađ gerir Sviss líka ásamt Noregi og Liechtenstein. Oft er gert mikiđ úr litlu í EFTA. Sértaklega eru ţađ utanríkisráđherrar ţriggja ţessara landa sem eru áberandi dömur. Jú, á Íslandi, í Sviss og í Liechtenstein eru utanríkisráđherrarnir kvenskörungar. Ekki skilja mig rangt, ég hef ekkert á móti konum í slíkum embćttum, en ef ţćr og stefnumál ţeirra eru út í hött, eiga ţćr gangrýni skiliđ eins og karlar í svipuđum embćttum.

Eyđsluklóin okkar á Íslandi, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem vill sitja í óstarfhćfu ráđi hjá SŢ, sama hvađ ţađ kostar, sendist nú um heiminn og sćkir stuđning til setu lands okkar hjá máttarstólpum hryđjuverka, t.d. honum Assad á Sýrlandi. Ekki er hćgt ađ segja ađ konan sé alţýđleg, ţví gagnrýnin á hana og Öryggisráđsórana í henni sem birtast á bloggum almúgans virđast renna af henni eins og vatn af straumönd.

Í Sviss sitja ţeir uppi međ trönu, sem heitir Micheline Calmy-Rey (sjá mynd hér fyrir ofan og neđan), sem er á svipuđu róli og Ingibjörg í pólitíkinni.  Hún blandar sér ţó ekki  í málefni annarra ráđuneyta heima fyrir eins og okkar utanríkisráđherra. Calmy-Rey er ţekkt fyrir ýmsar uppákomur. Hún hefur fariđ til Íran og gert samning viđ stjórnvöld ţar um gaskaup. Hún fékk góđan díl og ţakkađi  fyrir sig međ ţví ađ stinga upp á ţví ađ bjóđa Írönum til Sviss til ađ rćđa um Helförina, sem ţeir afneita á fullu eins og tilvist Ísraelsríkis.  Ekki voru kollegar hennar i Sviss eins fljótir og hressir á sínum tíma, er ţeir ţurftu ađ greina frá fjármagni sem ţeir rćndu frá gyđingum í stríđinu.

calmy
Sumir segja ađ ţetta sé Calmy-Rey - Hvađ stendur á bak viđ haus kerlu?
micheline

 

Nú hefur Calmy-Rey gert hana Ingibjörgu okkar ađ skátastelpu. Í rćđu, sem Calmy-Rey hélt í síđustu viku, stakk hún upp á ţví, ađ rćđa ţyrfti viđ Osama bin -Laden. "[S]hould we seek dialogue without discrimination - even if it means sitting down with Osama Bin Laden?" Sjáiđ alla rćđuna hér á ensku.  

Ţetta vakti mikla athygli og forundran í hinum frönskumćlandi heimi. Venjulegt alţýđufólk, og bloggarar sem skrifa á frönsku, hafa líklega ekki átt orđ til ađ lýsa skömm sinni á yfirstéttarkratanum Calmy-Rey.

Svissnesk yfirvöld fóru í baklás eins og ţeir oft gera og kenndu frönsku fréttastofunni AFP um ađ taka orđ ráđherrans úr samhengi.

Calmy-Rey veldur miklum vanda fyrir Sviss vegna áráttu sinnar ađ rćđa viđ alls kyns glćpa- og hryđjuverkasamtök. Ţetta katastrófukvendi (femme fatale) sćkist greinilega eftir náveru viđ hćttulega morđingja.  Hvađa mannaval ćtli Ingibjörg hitti fyrir í Öryggisráđinu, ţegar Ísland fer ađ starfa ţar?  Ţađ get ég sagt Ingibjörgu. Fullt  af liđi sem segir "Condemn Israel" og svo einhverja bergrisa sem segja "Veto". There is nothing little Imba can do about that. Ef hún kemst í Öryggisráđiđ, mun hún sitja ţar eins og illa gerđur hlutur ţangađ til öryggiđ fer. En hver borgar reikninginn? Ţađ gerir fólkiđ eins og reglan segir í góđum alţýđulýđveldum.

Muniđ mótmćlin gegn Durban II ráđstefnunni

Kveđja Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson


Mótmćlum Durban II

durban i flyer

Ţessi mynd er af miđa sem dreift var međal "frelsisvina" á ráđstefnunni gegn kynţáttafordómum í Durban í Suđur-Afríku áriđ 2001. Níđingshátturinn, hópćsingin og hatriđ sem einkenndi ráđstefnuna í Durban virđist eiga ađ endurtaka í Genfarborg áriđ 2009. Ráđstefnan í Genf í mars á nćsta ári gengur almennt undir heitinu Durban II, ţar sem hún er endurvakning eđa áframhald ráđstefnu (UN World Conference against Racism) á vegum SŢ til ađ stemma stigu viđ kynţáttahatri og fordómum í heiminum. Ţađ eina sem kom út úr ţeirri ráđstefnu var hatur, og fyrst og fremst hatur gegn Ísraelsríki, sem kennt var um allt sem miđur fer í heiminum.  Í Durban syrgđu menn ósigur Hitlers sárt.

Nýlega var haldin ráđstefna í Abujaborg í Nígeríu, ţar sem menn voru ađ undirbúa ráđstefnuna sem halda á í Genf á nćsta ári. Ekki lofađi forráđstefna í Abuja góđu frekar en ađrar undirbúningsráđstefnur sem fariđ hafa fram á ţessu ári og fyrri ár. í Ajuba áttu menn ađ rćđa vandamál varđandi kynţáttafordóma í Afríku, en varla var rćtt um neitt annađ en fjandmanninn, Ísraelsríki, og ţann vanda sem Ísrael skapar ađ sögn fyrir ţjóđir heimsins. Deilt var á rangt land í rangri heimsálfu. Umsjónamađur ţessarar mótmćlasíđu skrifađi um ţetta pistil sem hann kallađi Afríka er staurblind.

Ţađ sem einnig einkenndi ráđstefnuna í Abuja í Nígeríu var, ađ ýmsar ţjóđir múslíma höfđu ţar töglin og hagldirnar, og í ljós kom ađ ţeir ćtla sér ađ nota ráđstefnuna á nćsta ári til ađ koma ýmsu inn í alţjóđalög sem ţeir brenna fyrir. Gagnrýni á trúarbrögđ og „guđlast" vilja ţeir banna međ alţjóđasáttmálum og vilja koma í veg fyrir of mikla gagnrýni og aukiđ lýđrćđi, sem er auđvitađ versti galli ađalfjandans, ţ.e.a.s. vestrćnna landa og Ísraels. Gallar hins íslamska heims, ţjóđarmorđ í Darfúr, morđ og skálmöld í Afríku, hryđjuverk o.s.fr. ţögđu menn ţunnu hljóđi yfir í höfuđborg Nígeríu. Ađalfjandinn var BNA og Ísrael.

Fyrr á árinu reyndu múslímaţjóđir, sem á einn eđa annan hátt hafa tengst verstu hryđjuverkum gegn Vesturlöndum og öđrum öfgum, međ yfirgangi, hótunum, ađ útiloka samtök gyđinga og stuđningsmanna Ísraels í ađ taka ţátt í ráđstefnunni. Hér getiđ ţiđ horft á farsann:

 

Og hér getiđ ţiđ horft á 2. hluta upptökunnar. Á ţessari mótmćlasíđu er hćgt ađ lesa allt um duttlunga ţeirra sem hertekiđ hafa Durban II ráđstefnuna. 

Ţenkjandi mönnum um allan heim er um og ó og sjá vá fyrir dyrum ef sama vitleysan, eđa ţađ sem verra er, verđur niđurstađa ráđstefnunnar í Genf á nćsta ári. Nokkrar ţjóđir hafa íhugađ ađ draga sig úr samstarfinu í tengslum viđ ráđstefnuna eđa ađ taka ekki ţétt í henni. Kanada ákvađ í janúar 2008 ađ hćtta viđ ađ taka ţátt.

Mannréttindaráđ SŢ hélt enn einn undirbúningsfund í síđustu viku. Lítiđ annađ kom út honum, sem gćti bent til annars en ađ ráđstefnan í Genf um kynţáttafordóma verđi notuđ til ađ viđra fordóma gegn Ísrael, Vesturlöndum, öđrum trúarbrögđum en Íslam og öllum ţeim eđa ţví sem ekki eru öfgamúslímum ţóknanlegt. Sjáiđ hvađ danski stjórnmálamađurinn Naser Khader sagđi á ráđstefnunni ţann 18. september 2008.

Litla Ísland var á svipađri undirbúningsráđstefnu í Genf í fyrra og „reyndi ađ leika hiđ mikla hlutverk sitt á međal ţjóđanna", eins og utanríkisráđherra okkar og forseti leggja svo mikla áherslu á ţegar ţau hringsólast um heiminn í ćvintýraferđum sínum. Í ágúst 2006 lagđi Ísland til orđalagsbreytingu á tillögu frá EBE sem Egyptar og ađrar ţjóđir Múslima höfđu tryllst út af, vegna ţess ađ tillagan gat eyđilagt áform ýmissa ríkja um ađ gera ráđstefnuna ađ endurtekningu á hatursráđstefnunni í Durban áriđ 2001. Tillögu Íslands var líka hafnađ af múslímskum löndum.  Mađur verđur ađ spyrja: Eru íslenskir diplómatar ađ sýna "hlutverk okkar á međal ţjóđanna" međ ţví ađ ţjónkast viđ óferjandi lýđrćđismorđingja og öfgaríki međ innskotum á tilgangslausum innskotssetninum, sem ţeir halda ađ leysi einhvern vanda?

Samkvćmt Félagi Sameinuđu Ţjóđanna á Íslandier ţađ stefna Íslands ađ feta í fótspor Durban I ráđstefnunnar:"Áherslur Íslands: Ísland mun halda áfram ađ styđja ađgerđir í baráttunni gegn kynţáttafordómum og m.a. tryggja framkvćmd alţjóđasamningsins um útrýmingu alls kynţáttamisréttis ásamt ţví ađ styđja framkvćmd lokaskjala Durban-ráđstefnunnar.  Ísland hefur ávallt greitt atkvćđi međ ályktun ţriđju nefndar um framkvćmd og eftirfylgni Durban- ráđstefnunnar." Í bćklingi Utanríkisráđuneytisins um mannréttindi er ţetta sagt á svipađan hátt (á bls. 16). Ćtli blessađ fólkiđ í Félagi Sameinuđu Ţjóđanna og Utanríkisráđuneytinu stefni ađ ţví ađ endurtaka sömu mistökin og á Durban ráđstefnunni, ţar sem kynţáttahatur og fordómar voru leiđarljósiđ í stađ baráttunnar gegn ţeim ósóma? Ţađ er veriđ ađ eyđileggja Sameinuđu Ţjóđirnar, og lönd, sem Ísland sćkir stuđning sinn til viđ fyrirhugađa setu sína í Öryggisráđi SŢ, láta verst.

Shake Assad
Sýrlendingar reyna ađ koma í veg fyrir ţátttöku hópa sem styđja Ísraelsríki og
grundvallarlýđrćđi á Durban II ráđstefnunni. Styđur einrćđisríkiđ Sýrland setu Íslands í Öryggisráđinu?

 

Ć fleiri múslímar taka afstöđu gegn hinni válegu ţróun á međal trúbrćđra sinna og gegn yfirganginum og heimsvaldastefnu múslíma sem kemur svo glöggt í ljós í tengslum viđ undirbúning Durban II ráđstefnunnar. En ţeir sem mótmćla eru eins og dropi í hafinu. Hatur og fordómar sameinar hins vegar sjálfsútnefnda friđarpostula og rugluhúmanista á Vesturlöndum og öfgamúslíma gegn sameiginlegum fjandmönnum og heilagri gagnrýni á vondu Vesturlöndin og hiđ "vonda ríki Ísrael", virđist ćtla ađ verđa annađ ţemađ í Genf á nćsta ári. Hitt er sameiginlegt ákall öfgamanna um afnám ýmissa grundvallarmannréttinda.

Ţiđ, sem ekki viljiđ sćtta ykkur viđ ţá ţróun ađ ráđstefna um baráttu gegn fordómum og kynţáttahatri sé notuđ til ađ fordćma ţjóđir og minnihluta, látiđ rödd ykkar hljóma. Skrifiđ undir íslensk mótmćli gegn Durban II ráđstefnunni og hvetjiđ íslensk stjórnvöld ađ hćtta viđ ţátttöku í skrípaleiknum í Genf. Í dálkinum til vinstri getiđ ţiđ lesiđ um mótmćli í öđrum löndum og hvađ fróđir menn hafa til málanna ađ leggja. Sömuleiđis getiđ ţiđ séđ hvernig ţiđ getiđ sent mótmćli ykkar.

Hér er öllum sem geta nafns leyfilegt ađ koma međ athugasemdir, en ţćr eru á eigin ábyrgđ og verđur ekki nauđsynlega svarađ.  

virđingarfyllst,

Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband