Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009
Bandaríkjamenn taka ekki ţátt
1.3.2009 | 14:42
Nýjustu fréttir
Bandarísk stjórnvöld, međ Hillary Clinton í fararbroddi, hafa ákveđiđ ađ taka ekki ţátt í Durban II ráđstefnunni í Genf. Stjórn Obama skođađi máliđ og fékk vitrun. Ráđstefnan stefnir í ađ verđa fórnarhátíđ mannréttinda og stökkpallur fyrir yfirgang ríkja sem ađhyllast öfgastjórn, sem ć fleiri kjánar á Vesturlöndum eru veikir fyrir.
Vonandi er ađ fleiri sjái nú ljósiđ. Ráđstefnunni í Genf 20.-24. apríl í ár er stjórnađ ađ öfgastjórnum sem vilja skerđa mannréttindi. Nú síđast lagđi undirbúningsfundur blessun sína yfir mannréttindabrot gegn samkynhneigđum. Ráđstefnan á líka ađ nota til ađ trampa á Ísraelsríki.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)