.... en Ísland er enn hryðjuverkaríki
21.4.2009 | 11:32
Þessi ríki lýstu í gær frati á Amedinejad, hatur og öfga:
Ríki í ESB:
Austurríki, Belgía, Stóra Bretland, Búlgaría, Kýpur, Tjekkland (sem eru alveg búnir að yfirgefa ráðstefnuna), Damörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Grikkland, Ungverjaland, Írland, Lettland, Litháen, Luxemburg, Malta, Portúgal, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Svíþjóð,
Einnig:
Marokkó, St. Kitts and Nevis.
Ísland, sem lét einhverja möppukauða úr utanríkisráðuneytinu hlusta gyðingahatrið í leiðtoga Írans, er enn hryðjuverkaríki. Það er leiðinleg staðreynd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:40 | Facebook
Athugasemdir
Þessi grein sem þú linkar á eftir Naser Khader er áhugaverð og ég er sammála mörgu þar en held samt að hann sá aðeins að einfalda málið.
Hann segir að WW3 sé í gangi go sé stríð Islam við Vestrænt Lýðræði.
Ég hefði frekar talað um WWForever sé í gangi og það er milli Trúarbragðaofstækis (þar á meðal gyðingdóms, islamisma og Kristni) og almennrar skynsemi.
Guðmundur (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.