Hér hefur veriđ mótmćlt

 

Já, hér hefur veriđ mótmćlt.

En Íslendingar hafa líklega veriđ uppteknari viđ ađ setja á sig gul, rauđ og grćn armbindi og kasta skyri í Alţingishúsiđ í stađ ţess ađ sletta ţví á illmennin sem settu okkur á hvínandi kúpuna.

Sjá enn fremur hér: http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/858014/


mbl.is Ţrír Íslendingar á Durban II ráđstefnunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Ég styđ ţessi samtök heilshugar og hef fjallađ um ţessa vafasömu ráđstefnu á minni síđu. Ţađ er full ţörf á ađ mótmćla ţessari dulbúnu gyđingahatursráđstefnu sem miđar ekki ađ ţví ađ berjast gegn kynţáttamisrétti á neinn hátt ţó ţörfin á ţví sé mikil.

Hilmar Gunnlaugsson, 20.4.2009 kl. 15:02

2 identicon

Hér  eru löndin 23  talin  upp,  sem  gengu út  af  ráđstefnunni í mótmćlaskyni  viđ árás  Apakattarins, rasistans og hatursprangarans   Mamouds Amadinejads  á  Ísrael.



 Međal  Evrópubandalags  landa voru:  Austria , Belgium,   Britain,  Bulgaria,   Cyprus,  Czech Republic (has left the conference for good),  Denmark,   Estonia,  Finland,  France, Greece,   Hungary,  Ireland,  Latvia,  Lithuania,  Luxembourg,  Malta,  Portugal,  Romania,  Slovakia,   Slovenia,   Spain,  Sweden

Einnig:

St. Kitts and Nevis

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 20.4.2009 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband