Mótmælum Durban II
Mótmćliđ međ ţví ađ senda nafn ykkar, titil og bć/stađ á durban2protest@mailme.dk . Nöfn ykkar, sem ekki viljiđ endurtaka mistökin frá Durban I ráđstefnunni áriđ 2001, verđa birt hér á síđunni. Einnig er hćgt ađ mótmćla viđ ţessa fćrslu. Ţeir sem skrifa undir međ réttu nafni geta stofnađ til bloggvinatengsla og teljast jafnframt mótmćlendur. Mótmćlin verđa send Mannréttindaráđi Sameinuđu Ţjóđanna og Utanríkisráđuneytinu